19. Nýsveinahátíð IMFR fór fram á Reykjavik Natura Berjaya Iceland Hotels (áður Loftleiðahótel) laugardaginn 8. febrúar 2025, að viðstöddu fjölmenni, forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, ráðherra mennta- og barnamála, Ásthildi Lóu Þórsdóttur, þingmö...
Árleg Nýsveinahátíð félagsins fer fram þann 08.02. 2025 að hótel Natura kl. 14.00.
28 nýsveinar munu verða heiðraðir á hátíðinni auk heiðursiðnaðarmanns.
Forseti Íslands, sem jafnframt er verndari hátíðarinnar, mun heiðra samkomuna með nærveru sinn...