Fréttir

15. september 2017 - 22:15

Í tilefni 150 ára afmælis Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík á árinu, hefur verið unnið að gerð heimildarmyndar um félagið.

Hér má sjá stutta kitlu úr myndinni.

Smellið á myndina hér að neðan til að skrá þátttöku.

3. maí 2017 - 13:15

Aðalfundur Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík verður haldinn í baðstofu félagsins, Vonarstræti, 3. maí nk. 18:30

Boðið verður upp á léttar veitingar fyrir fundinn.

4. febrúar 2017 - 23:15

Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík var haldin hátíðleg í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur laugardaginn 4. febrúar 2017 kl. 14:00 Þetta var ellefta nýsveinahátíð IMFR til heiðurs nýsveinum sem hafa lokið sveinsprófi með afburðarárangri. Á hátíðinni voru nýsveinar úr löggiltum iðn- og verkgreinum veitt verðlaun fyrir afburðaárangur í sinni iðngrein á sveinsprófi.

Pages