Fréttir

17. október 2016 - 14:45

Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík verður haldin hátíðleg í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur laugardaginn 4. febrúar 2017 kl. 14:00 Þetta verður ellefta nýsveinahátíð IMFR til heiðurs nýsveinum sem hafa lokið sveinsprófi með afburðarárangri. Á hátíðinni verða nýsveinar úr löggiltum iðn- og verkgreinum veitt verðlaun fyrir afburðaárangur í sinni iðngrein á sveinsprófi.

1. March 2016 - 13:45
Aðalfundur IMFR verður haldinn kl. 20:00 í baðstofu IMFR, Lækjargötu 14
 
Úr lögum IMFR
 
Tatas Augustinatis, nýsveinn í múrsmíði, fékk sérstaka viðurkenningu á Nýsveinahátíð á laugardaginn var. Námsárangur Tatasar var einstakur en hann fékk 10 í einkunn á sveinsprófi. Auk hans fékk Guðbjörg Helgadóttir, sem lauk sveinsprófi í snyrtifræði, sérstaka viðurkenningu fyrir afbragðseinkunn. Icelandair Hotels verðlaunaði þau fyrir frábæran námsárangur með ferðastyrk til útlanda.

Pages