Fréttir

Nýlega tók  Elsa Haraldsdóttir,  við formennsku hjá Iðnaðarmannafélagi Reykjavíkur. Er það í fyrsta sinn í 147 ára sögu félagsins, sem kona er við stjórnvölinn. Elsa er löngu þekkt fyrir frumkvöðlastarf sitt og brennandi áhuga á mönnum og málefnum. Hún hefur átt þátt í mikilli framþróun og menntun innan raða fagfólks í hárgreiðslu.  Elsa hefur rekið Hárgreiðslustofuna Salon Veh ásamt því að vera fulltrúi Redken á Íslandi. Iðnmenntun Elsu, hæfileikar og fagmennska hafa borið hróður hennar víða og hefur hún t.d.

Kona formaður Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur – eftir 147 ár.

Pages