Heiðursfélagi, Guðmundur Ó. Eggertsson féll frá 12. október sl.
Guðmundur var valinn heiðursiðaðarmaður félagsins árið 2019 fyrir hans miklu störf í þágu félagsins og síns fags sem m.a. fólust í að endurbyggja Baðstofu félagsins í Iðnaðarmannahúsin...
Þrettán keppendur frá Íslandi taka þátt í EuroSkills í Danmörku
06.09.2025
Dagana 9. – 13. september fer EuroSkills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina fram í Herning í Danmörku. EuroSkills fer að jafnaði fram annað hvert ár og hefur Ísland átt fulltrúa í keppninni frá árinu 2007, en aldrei jafn marga og í ár eða 13 tals...