Í hófi sem haldið var í tengslum við nýafstaðna framhaldsskólakynningu „Mína framtíð”, var Hjörtur Guðnason heiðraður fyrir áralöng störf sín á vegum Verkiðnar/Skills og sinnar mikilvægu aðkomu í þeim efnum.
Georg Páll Skúlason, formaður Grafíu, flu...
19. Nýsveinahátíð IMFR fór fram á Reykjavik Natura Berjaya Iceland Hotels (áður Loftleiðahótel) laugardaginn 8. febrúar 2025, að viðstöddu fjölmenni, forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, ráðherra mennta- og barnamála, Ásthildi Lóu Þórsdóttur, þingmö...