Á fundi stjórnar IMFR fyrr í kvöld, og í ljósi stöðu COVID, var tekin sú ákvörðun að fresta aðalfundi og Nýsveinahátíð a.m.k. til hausts 2021.
Okkur þykir þetta miður, ekki síst þar sem Nýsveinahátíð IMFR hefur verið einn af hápunktum starfs félagsins sl. 15 ár.
Það er von okkar að allir hlutaðeigandi sýni þessari ákvörðun skilning en ljóst má vera að við höfum litla stjórn á atburðum þessa dagana.
F. h. stjórnar IMFR,
Halldór Þórður Haraldsson, form.