Dagana 9. og 10, júní sl. fór fram sameiginlegur fundur iðnaðarmannafélaganna á norðurlöndum.
Að þessu sinni fór hann fram í Helsinki.
Fundurinn var vel sóttur og voru ýmis mál rædd á föstu- og laugardegi auk þess sem boðið var upp á dagskrá fyrir maka fundarmanna.
Formaður og vararitari sóttu fundinn f.h. félagsins.
Hér má finna myndir sem teknar voru af þessu tilefni.
Hér er myndband um 150 ára sögu Iðnaðarmannafélagsins í Finnlandi.
Hér er myndband tengt landkönnuðinum Pata Degerman, landkönnuð, sem flutti okkur erindi en hann hefur oftsinnis komið til Íslands.
HH