Okkar ágæti stjórnarmaður, Trausti Víglundsson, heldur upp á 75 ára afmæli sitt þann 8. desember 2019.
Um leið og við óskum honum innilega til hamingju með daginn, látum við fylgja hér með umfjöllun úr Morgunblaðinu.